Velkomin í Hverfasjá
Ert þú að byggja eða breyta? Langar þig að setja kvist eða bæta við aukaíbúð? Hér getur þú flett upp heimilisfangi og séð hverfisskipulag fyrir viðkomandi staðsetningu. Athugaðu að hverfisskipulag er ekki jafngildi framkvæmdaleyfis. Þú þarft alltaf að sækja um tilskilin leyfi áður en þú hefst handa.
Hverfisskipulag gefur ekki leyfi til framkvæmda. Ef þú vilt byggja eða breyta þarf fyrst að sækja um tilskilin leyfi.